Desember 2024
Fyrsti viðburður á vegum klúbbsins verður haldinn þann 19. desember, strax að leikslokum Manchester United vs. Tottenham.
Klúbburinn ætlar að vera með einfalt pub-quiz og trúbbador strax í kjölfarið eftir flautulok og verður bjór í boði klúbbsins.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Janúar 2024
Í janúar verður alvöru pub-quiz stemning í Keiluhöllinni á vegum klúbbsins.
Auglýst þegar nær dregur sem og enn fleiri viðburðir í kjölfarið.